Hundasnyrting er þjónusta sem býður upp á verulega gott dekur fyrir hundinn þinn. Hundurinn er baðaður, feldurinn er kembdur, klipptur eða rakaður og svo eru klærnar klipptar til.
Fyrir marga hundaeigendur getur það verið ærið verkefni að baða hundinn sinn, svo ekki sé nú talað um að klippa klærnar. Þá getur verið gott að nýta sér þá þjónustu sem er í boði hjá fagaðilum.
Hér að neðan er listi yfir hundasnyrtistofur, ef þú veist um hundasnyrtistofu sem ekki er á skrá þá mátt þú endilega láta okkur vita.
Hundavinir
Reykjavík
Hundasnyrtistofa staðsett í Dýraríkinu Holtagörðum. Sími: 533-3332 Starfsmenn :Klara Guðrún Hafsteinsdóttir, Margrét Kjartansdóttir og Elísa H. Hafþórsdóttir Hundavinir ehf 550211-0840 Dýraríkið Holtagörðum. hundvinir.is@gmail.com
Ha! ertu ekki á skrá?
Feldurinn
Með því að kemba feldinum reglulega hjálpar þú til við að leysa úr flækjum, stuðla að góðum vexti og gefa feldinum heilbrigðara útlit.
Klærnar
Að klippa eða þjala niður klærnar á hundinum þínum getur verið nauðsynlegt til að gæta þess að neglurnar vaxi ekki of mikið.
Fyrir marga getur þetta verið erfitt verkefni og því getur verið góður kostur að fara með hundinn sinn til hundasnyrtirs.
Að baða hundinn hundinn er nauðsynlegt til að viðhalda hreinleika.
Að fá bað og skol hjá fagaðila er sankölluð dekkurstund.