top of page

Hundasnyrting er þjónusta sem býður upp á verulega gott dekur fyrir hundinn þinn. Hundurinn er baðaður, feldurinn er kembdur, klipptur eða rakaður og svo eru klærnar klipptar til.

Fyrir marga hundaeigendur getur það verið ærið verkefni að baða hundinn sinn, svo ekki sé nú talað um að klippa klærnar. Þá getur verið gott að nýta sér þá þjónustu sem er í boði hjá fagaðilum.

 

Hér að neðan er listi yfir hundasnyrtistofur, ef þú veist um hundasnyrtistofu sem ekki er á skrá þá mátt þú endilega láta okkur vita.

Hundasnyrting Adda

Kópavogur

Hæ hæ Ég klippi,snyrti og raka hunda. Ég snyrti allar tegundir hunda. Að sjálfsögðu baða ég alltaf hundinn og það tvisvar :) Ég er í Kópavogi, sími 8981226 ,sendu mér skiló

Hundaheppni

Kópavogur

Hundasnyrtistofa með sérvörur fyrir hunda. Við munum reglulega flytja inn gestakennara sem verða bæði með námskeið fyrir meira og minna vana.

Kátir Hvutttar Hundasnyrtistofa

Kópavogur

Kátir Hvuttar Rekstraraðili Sunna Dís Guðlaugsdóttir Kt.231196-2859 Vsk númer í fyrirtækjaskrá 136966

Dekurdýr

Kópavogur

Dekurdýr er dýrasnyrtistofa og sérverslun með gæludýravörur. Mikið vöruúrval fyrir feldhirðu. Líttu við hjá okkur á Dalveginum í Kópavogi!

Hundasnyrtistofa - Kata Pet's Spa

Keflavík

Fagleg hundasnyrting Hundasnyrtistofa Kata Pet's Spa Katarzyna Eliza Porzezinska hundasnyrtir 

S: 857-73-59

Tíkó Hundasnyrtistofa

Reykjavík

Stofa sem setur vellíðan dýrsins í fyrirúmi sem er staðsett í sér rými hjá Dýralæknamiðstöðinni í grafarholti og er því í mjög rólegu og öruggu umhverf.

Gæludýr.is

Kópavogur

Hundasnyrtar á Hundasnyrtistofu Gæludýr.is eru Sigga, Hrafnhildur og María. Þær taka vel á móti öllum hundum og veita alúðlega og góða þjónustu

Hundavinir

Reykjavík

Hundasnyrtistofa staðsett í Dýraríkinu Holtagörðum. Sími: 533-3332 Starfsmenn :Klara Guðrún Hafsteinsdóttir, Margrét Kjartansdóttir og Elísa H. Hafþórsdóttir Hundavinir ehf 550211-0840 Dýraríkið Holtagörðum. hundvinir.is@gmail.com

Hundahúsið

Kópavogur

Hundahúsið býður upp á klippingar fyrir allar tegundir hunda. Klippum, snyrtum, þvoum, og margt margt fleira. Keyrum hunda heim eftir klippingu ef óskað er.

Ha! ertu ekki á skrá?

Feldurinn

Með því að kemba feldinum reglulega hjálpar þú til við að leysa úr flækjum, stuðla að góðum vexti og gefa feldinum heilbrigðara útlit.

Klærnar

Að klippa eða þjala niður klærnar á hundinum þínum getur verið nauðsynlegt til að gæta þess að neglurnar vaxi ekki of mikið.

Fyrir marga getur þetta verið erfitt verkefni og því getur verið góður kostur að fara með hundinn sinn til hundasnyrtirs.

Grunn300x250.jpg

Að baða hundinn hundinn er nauðsynlegt til að viðhalda hreinleika.

Að fá bað og skol  hjá fagaðila er sankölluð dekkurstund.

Bað
Grunn300x250.jpg

Ojj bara ulla bjakk

bottom of page